Tímabil lífsins er eins og að hafa lifað mörgun lífum

Þáttur: Kristín Sif
Dagsetning: mið. 14. maí. 2025
Lengd: 9 mín., 18 sek.
Lýsing:

Nýtt lag var að koma út frá honum Helga Björns lagið heitir Lífið sem eitt sinn var en Helgi segir að fortíðarþrá og eftirsjá sé hluti af lífinu en að lífið skiptist í mörg tímabil

Veldu frelsi