Sendu inn lag

Ef þú hefur áhuga á því að koma lagi í spilun á K100 skaltu senda inn lagið með því að nota formið hér að neðan. Ef þú vilt frekar skila inn efninu á geisladisk er þér velkomið að senda hann með pósti í Hádegismóa 2, 110 Reykjavík, merkt tónlistarstjóra K100.

Passaðu að skráin sem þú sendir okkur sé í góðum gæðum, helst .wav - fylltu öll formin út og smelltu svo á senda. Tónlistarstjóri K100 fer svo yfir innsend lög og hver veit nema lagið þitt gæti endað á spilunarlista stöðvarinnar. Tónlistarstjórinn ásamt tónlistarráði stöðvarinnar kappkostar að fara yfir innsend lög með fagmennsku, virðingu og opnum huga að leiðarljósi. Við áskiljum okkur fullan rétt á að meta hvort tónlistin falli að stefnu stöðvarinnar og verði tekin til spilunar.

Það er ekki skylda að hafa IRSC kóða með innsendum lögum en við mælum með að lagahöfundar nái sér í slíkan góða fyrir lögin sín. Hægt er að fá frekari upplýsingar um það á heimasíðunni hljodrit.is

Fylla þarf út í stjörnumerkta reiti.

#taktubetrimyndir