menu button
Kristín Sif Kristín Sif Kristín Sif

Sumardagurinn fyrsti 10 - 14

Kristín Sif

Kristín er alvöru sveitastelpa úr Borgarnesi og er mikill orkubolti, hún er mamma, boxari og þjálfar og keppir í Crossfit samhliða því að vera í útvarpinu. Hún veit ekkert betra en að lyfta lóðum og borða nautakjöt og bernaise í skemmtilegum félagsskap.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Velja brot hljóðnemi