Retró

Við teljum niður bestu lögin frá '70, '80 og '90 á Retró.

Niðurtalningin hefst kl. 09.00 mánudaginn 20. apríl og lýkur kl 18.00 sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl.

Hlustaðu á Retró 89.5 og styttu þér stundirnar á þessum skrýtnu tímum með því að hlusta á niðurtalningu bestu lagana frá þessu tímabili.

Þú getur hlustað á Retró á FM 89.5 á höfuðborgarsvæðinu, 101.9 á Akureyri og á netinu, á retro895.is.

Retró - Topp 500

Tilnefna lag