menu button
Stefán Ernir Stefán Ernir Stefán Ernir

Alla laugardaga milli 18 og 22

Stefán Ernir

Akureyringurinn Stefán Ernir sér um að laugardagskvöldið þitt fari vel af stað. Stefán starfar dagsdaglega sem hljóðhönnuður og framleiðandi á K100 og sér um að stöðin hljómi alltaf vel. Hann er maðurinn á bakvið stefin sem segja „K100 - Ísland hlustar“ milli laga o.s.frv. Á laugardagskvöldum sleppum við Stefáni lausum og sér hann um að velja frábæra tónlist fyrir hlustendur sem annað hvort hyggja á huggulegt kvöld heimavið eða ætla að mála bæinn rauðann.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist