Þór Bæring Þór Bæring Þór Bæring

Þór Bæring

Alla virka daga milli 10 og 14

Þór Bæring er flestum hlustendum K100 af góðu kunnur en hann hefur starfað í íslensku útvarpi með hléum s.l. 30 ár. Þór elskar að ferðast og rekur ferðaskrifstofu meðfram útvarpsmennskunni á K100. Hann er í loftinu alla virka daga frá 10 til 14.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir