menu button
 
Falleg ljósmynd af óléttri konu úti í mosa. Myndin er tekin á setti við tökur á þáttunum Líf kviknar.
Magasínið

Líf kviknar í kvöld

Í kvöld hefst ný þáttasería í Sjónvarpi Símans, nýjir þættir sem unnir eru út frá bókinni Kviknar eftir Andreu Eyland. Þættirnir fjalla um alla þætti fæðinga. Andrea mætti í Magasínið ásamt Sigríði Þóru Ásgeirsdóttur leikstjóra þáttanna, sem verða sex samtals. Nánar »

Dominique Gyða Sigrúnardóttir og starfsmenn Sjóvá fara með hlutverk í myndbandi sem framleitt var í tengslum við Jafnvægisvogina.
Fréttir

Markmiðið er 40/60 kynjaskipting

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar verður haldin þann 31. október næstkomandi en markmiðið er að árið 2027 verði hlutfallið á milli kynja 40/60 í framkvæmdastjórnum fyrirtækja á Íslandi. Nánar »

Mjölormar á hafragraut í Ísland vaknar í morgun.
Ísland vaknar

Kom með orma í morgunmat á K100

Það var öðruvísi morgunverður á borðum í Ísland vaknar í morgunsárið þegar Kristín Sif einn þáttarstjórnenda mætti með mjölorma í nestisboxinu. Nánar »

Sundkempan Sigrún Þ. Geirsdóttir er fyrsta og eina íslenska konan sem hefur synt yfir Ermarsundið. Hér með kók drykk, en það var það eina sem róaði ógleðina í sjónum.
Magasínið

„Shut up and swim!“

Sundkempan Sigrún Þ. Geirsdóttir sagði sögu sína í Magasíninu, en hún er fyrsta og eina íslenska konan sem hefur synt yfir Ermarsundið. Það gerði hún árið 2015 og ekki átakalaust. Sundið tók 22 klukkustundir og 34 mínútur og í sjö klukkustundir barðist hún við ógleði og uppköst í sundinu. Nánar »

Margeir Ingólfsson stjórnarformaður Hugsmiðjunnar segir styttingu vinnuvikunnar hafa skilað sér margfalt og það sé góð reynsla af þeirri breytingu.
Magasínið

Styttri vinnuvika hjá Hugsmiðjunni

Minni vinna og allir vinna segir Margeir Ingólfsson, stjórnarformaður Hugsmiðjunnar sem hefur gengið mjög langt í vegferð jafnréttis með því að stytta vinnuviku starfsfólks fyrirtækisins úr átta í sex. Mælingar sýna meiri framleiðni, færri veikindadaga og aukna starfsánægju starfsfólksins. Nánar »

Björgvin Franz Gíslason.
Siggi Gunnars

„Lærðum að eiga ekki pening“

„Í Bandaríkjunum lærðum við að eiga ekki pening og höfum aldrei verið hamingjusamari,“ segir Björgvin Franz í samtali við Sigga Gunnars í Lögum lífsins á K100. Nánar »

Jóhannes Kr. Kristjánsson fréttamaður og Sævar Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður í viðtali á K100.
Ísland vaknar

Hrikalegur veruleiki fíkla

Kvikmyndin „Lof mér að falla“ byggir að langstærstum hluta á raunverulegum sögum og sjónvarpsþættirnir „Lof mér að lifa” fjalla um persónurnar á bak við sögurnar og við fáum að skyggnast inn í líf þeirra sem í hlut eiga. Í þáttunum, sem eru um margt verulega sláandi, fylgist áhorfandinn með lífi sprautufíkla sem verður að teljast vægast sagt óhugnanlegt. Nánar »

Svala er gestur Sigga Gunnars í Lögum lífsins þessa vikuna.
Siggi Gunnars

„Dansinn var númer eitt, tvö og þrjú“

Tónlistarkonan Svala Björgvins er næsti gestur Sigga Gunnars í „Lögum lífsins“ á K100. Svala leyfir hlustendum að heyra lög sem hafa þýðingu fyrir hana og segir frá lífi sínu alla vikuna á K100. Nánar »

Jóladívan og söngkonan Hera Björk ásamt fjölmiðlakonunni Álfrúnu Páls í hljóðveri K100.
Magasínið

Hera Björk á 18 af 115 tónleikum

Jólastjarnan Hera Björk var fengin í föstudagskaffið ásamt Álfrúnu Páls, fyrrum ritsjóra Glamours til að ræða lífið og tilveruna frá liðinni viku. Fyrir utan jólatónleika landans var rætt um braggamálið, Kanye West í Hvíta húsinu og þjóðhátíð í Eyjum og Hörpunni. Nánar »

Það er eftirvænting í loftinu hjá þeim Bergþóri Pálssyni og Gissuri Páli sem bjóða upp á jólatónleika með Sætabrauðsdrengjunum.
Magasínið

Að sumri að syngja Ó helga nótt

Sætabrauðsdrengirnir, eða hluti hópsins, þeir Bergþór Pálsson, Gissur Páll Gissurarson mættu í Magasínið en nú er lokaundirbúningur í gangi fyrir jólatónleika þeirra í Salnum 9. og 10. desember. Að sjálfsögðu mættu þeir með köku - dísæta og þétta, úr síðasta kaffiboði Bergþórs. En ekki hvað. Nánar »

Þorsteinn Guðmundsson leikari og rithöfundur.
Ísland vaknar

Má gera grín að öllu?

Þorsteinn Guðmundsson leikari og rithöfundur viðurkennir að hann semji grín með allt öðru hugarfari en hann gerði áður fyrr en í raun snúist það að miklu leiti um mikilvægi þess að fylgja tíðarandanum hverju sinni frekar en að fylgja einhverjum boðum og bönnum í þeim efnum. Aðspurður segir Þorsteinn að það megi til dæmis gera grín að konum og minnihlutahópum. Nánar »

Fida Abu Libdeh, framkvæmdastýra og stofnandi geoSilica sem nýverið fékk inn nýtt hlutafé.
Magasínið

„Ég er baráttukona“

Fyrirtækið Geo Silica er metið á um 700 milljónir og sjá margir tækifæri í kíslinum en ekki síst tækninni sem notuð er til að vinna hann. Stofnandinn Fida Abu kíkti í Magasínið ásamt Anítu Hauksdóttur orkuverkfræðingi sem gekk til liðs við teymið á árinu. Nánar »

Jónas Sig og Tómas Jónsson í flæðaskerinu við tökur á nýjasta lagi Jónasar.
Magasínið

Björgunarsveit aðstoðaði við tökur

„Ég er með reglu þegar ég er að semja að aldrei að tala í boðhætti. En stundum er gott að búa til reglu og brjóta hana svo,” segir Jónas sposkur um titil lagsins Dansiði sem verður að finna á plötunni Milda hjartað sem kemur út í nóvember. Nánar »

Gunnar og Sigrún rifjuðu upp leik sinn fyrr á árum, þá í söngleiknum West Side Story árið 1994.
Magasínið

Hittu beint í mark

Leikararnir Sigrún Waage og Gunnar Helga hafa hvort um sig unnið frækna leiksigra í gegnum tíðina. Um helgina slógu þau í gegn með verk sín, þó hvort á sinn hátt. Sigrún frumsýndi verkið Ég heiti Guðrún og Víti í Vestmannaeyjum vann til verðlauna á erlendri barnakvikmyndahátíð. Nánar »

Dóri DNA fór yfir stöðuna í UFC í Ísland vaknar
Fréttir

Menningarmunur ástæða slagmálanna

Khabib Nurmagomedov vann Conor McGregor í UFC-bardaganum um helgina. Það sem setti þó svip sinn á bardagann voru ævintýraleg hópslagsmál þar sem allt fór úr böndunum. Dóri DNA, sérfræðingur í MMA, segir að líklega hafi Connor gengið of langt fyrir bardagann. Nánar »

Björgvin Franz Gíslason er gestur Sigga Gunnars alla næstu viku í Lögum lífsins.
Siggi Gunnars

Klæddi sig í kjóla og hárkollur

Leikarinn Björgvin Franz Gíslason er næsti gestur Sigga Gunnars í „Lögum lífsins“ á K100. Björgvin leyfir hlustendum að heyra lög sem hafa þýðingu fyrir hann og segir frá lífi sínu á sinn skemmtilega hátt alla vikuna á K100. Nánar »

Lág lágmarkslaun og hátt leiguverð hafa sín áhrif.
Fréttir

Örorka sé ekki auðveldari leiðin

Skortur á úrræðum getur verið ástæða þess að fleiri eru greindir með geðraskanir hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. Þetta kom fram í þættinum Þingvellir á K100 í morgun, þar sem Páll Magnússon fékk til sín gesti til þess að ræða mál ungra öryrkja á Íslandi. Nánar »

Skemmtikrafturinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Ruza kom Degi Sig og Grétu hressilega á óvart  í útsendingu K100.
Magasínið

Eva Ruza bregður Degi Sig

Eva Ruza brá sér í gervi blóðugrar nunnu og brá föstudagsgestum Hvata og Huldu heldur betur í brún. Greta Salóme og Dagur Sigurðsson voru að spjalla um tónleikana Halloween Horror Show þegar Eva stökk inn í stúdíóið. Það merkilega er að Greta vissi af þessu óvænta atriði en brá samt einna mest. Nánar »

Bríet á stóra sviðinu á Hinsegin dögum í sumar.
Siggi Gunnars

Oft flókið að samræma tónlistina og skólann

Bríet Ísis Elfar er fyrsti gesturinn í Lögum lífsins hjá Sigga Gunnars. Í þættinum velur Bríet fimm lög sem hafa haft áhrif á hana og hlustendur fá að kynnast henni betur. Nánar »

Þórey Vilhjálmsdóttir og Stefán Eiríksson.
Fréttir

Elísabet, OR og dansandi May

Stefán Eiríksson borgarritari og Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi hjá Capacent, fóru yfir vikuna í hnotskurn í morgunþættinum Ísland vaknar. Nánar »