Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu

Stjörnufréttir Evu Ruzu

Reglulega yfir daginn

Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza færir hlustendum K100 fréttir af fræga, fallega, fína og ríka fólkinu á hverjum degi. „Hollywood hef­ur átt hjarta mitt síðan ég var ung­ling­ur og mætti í raun segja að ég sé talskona hinna ríku og frægu frá Hollywood. Það er kom­inn tími á að þess­ar virðulegu frétt­ir heyr­ist á K100 dag­lega. Það hafa all­ir gott af því að gleyma amstri dags­ins og fá dass af Hollywood beint í æð. Ég segi bara fulla ferð áfram beint til Holly!“ seg­ir Eva Ruza um innslögin sín.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Nýjustu greinar

Kim Kardashian West og Pete Davidson virðast skemmta sér saman.
Stjörnufréttir

Pete Davidson með sogblett á stefnumóti við Kim

Nú beinast öll spjót að Kim Kardashian. Nánar

Strákabönd á við  *NSYNC, New Edition, New Kids On The Block, Boyz II Men, 98 Degrees og O-Town munu stíga á stokk og syngja inn jólin í jólaþættinum A Very Boy Band Holiday sem verður sýndur 6. desember hjá ABC.
Stjörnufréttir

Strákabönd syngja inn jólin í desember

Þetta mun vafalaust marka upphaf hátíðanna hjá einhverjum. Nánar

Elvis Presley var með fallegar tennur.
Stjörnufréttir

Tönn úr Elvis til sölu

Hvern vantar svona fallegt stofustáss? Nánar

Adele hjálpaði til við að gera bónorð algjörlega ógleymanlegt fyrir ungt par um helgina.
Stjörnufréttir

Bað kærustunnar á ógleymanlegan hátt

Þessu munu þau aldrei gleyma! Það er víst. Nánar

Stórstjörnurnar Beyoncé Knowles og eiginmaður hennar Jay-Z  – en sá síðarnefndi er ekki þekktur fyrir að vera mikið á samfélagsmiðlum.
Stjörnufréttir

Fékk eina milljón fylgjenda áður en hann lét sig hverfa

Hann er ekki mikið fyrir samfélagsmiðlana. Nánar

Dwayne Johnson verður alltaf kynþokkafyllsti maður heims, samkvæmt honum sjálfum.
Stjörnufréttir

Dwayne neitar að gefa frá sér titilinn

Hver ætti að fá titilinn kynþokkafyllsti maður ársins? Nánar

Bill Gates hélt heljarinnar veislu í miðjarðarhafinu til að fagna 66 ára afmælinu sínu. Flutti hann meðal annars gestina sína með þyrlu úr snekkju.
Stjörnufréttir

Bill Gates fagnaði afmælinu með stæl

Þetta hefur verið alvöru partí! Nánar

Kim Kardashian og Pete Davidson leiddust í rússíbana um helgina. Þau hafa lengi þekkst en léku einnig saman í skets hjá SNL, þar sem þau voru í gervi Aladdín og Jasmín.
Stjörnufréttir

Leiddust í rússíbana

Ætli þetta sé næsta stjörnuparið? Nánar

Ísland vaknar

Opnaði sig um húðvandamálin

Ótrúlega hugrökk. Nánar

Rapparinn DMX lést í apríl á þessu ári, 50 ára að aldri. Nú hefur fimmtánda manneskjan sem segist vera barn hans stigið fram.
Stjörnufréttir

Enn eitt barnið stígur fram

Það virðist hafa verið nóg að gera hjá kallinum reynist þetta satt. Nánar

Hér má sjá systurnar Britney Spears (t.v.) og Jamie Lynn en sú síðarnefnda hefur nú skrifað bók um ævi sína sem er væntanleg í byrjun næsta árs. Foreldrar systranna hafa fengið harða gagnrýni síðustu mánuði vegna þess hvernig þau fóru með æsku systranna sem báðar voru barnastjörnur.
Stjörnufréttir

Skrifar um það sem hún hefði átt að segja

Jamie Lynn segist hafa gengið í gegnum helvíti á jörð þegar hún varð óvænt ófrísk 16 ára. Nánar

„Þar ti dauðinn aðskilur okkur,“ skrifar Kourtney við myndirnar á instagram.
Stjörnufréttir

Gagnrýnd fyrir val á hrekkjavökubúningum

Er þetta viðeigandi? Nánar

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir