Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu

Stjörnufréttir Evu Ruzu

Reglulega yfir daginn

Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza færir hlustendum K100 fréttir af fræga, fallega, fína og ríka fólkinu á hverjum degi í samstarfi við Vís. „Hollywood hef­ur átt hjarta mitt síðan ég var ung­ling­ur og mætti í raun segja að ég sé talskona hinna ríku og frægu frá Hollywood. Það er kom­inn tími á að þess­ar virðulegu frétt­ir heyr­ist á K100 dag­lega. Það hafa all­ir gott af því að gleyma amstri dags­ins og fá dass af Hollywood beint í æð. Ég segi bara fulla ferð áfram beint til Holly!“ seg­ir Eva Ruza um innslögin sín.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Nýjustu greinar

Leikkonan og skartgripahönnuðurinn Lindsay Lohan.
Stjörnufréttir

Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn

Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir að hafa eytt nokkrum árum í Dubai. Nánar

Kanye West og Kim Kardashian.
Stjörnufréttir

Eyddi Kardashian-fjölskyldunni af Twitter

Kanye West hefur aðeins verið að hreinsa til á Twitter-reikningnum sínum. Nánar

Stjörnufréttir

„Reunion“ Kardashian fjölskyldunnar

Þann 17 júní næstkomandi fer í loftið fyrri hlutinn af reunion þætti Kardashian/Jenner fjölskyldunnar. Nánar

Leikarinn Armie Hammer.
Stjörnufréttir

Kominn í eiturlyfja- og kynlífsmeðferð

Leikarinn Armie Hammer hefur loksins tekið skrefið í átt að bata, en hann hefur skráð sig í meðferð gegn eiturlyfja- og kynlífsfíkn. Nánar

Chris Harrison.
Stjörnufréttir

Lélégt áhorf eftir að Chris hætti

Þá eru fyrstu áhorfstölur komnar í hús eftir fyrsta þáttinn af Bachelorette og eru þær, þær allra slökustu sem hafa sést. Nánar

Brooke Shields með dóttur sinni fyrir lokaballið.
Stjörnufréttir

Í Golden Globe-kjól á lokaballinu

Dóttir Brooke Shields mætti í Golden Globe-kjól móður sinnar á lokaballið í skólanum. Nánar

Chrissy Teigen.
Stjörnufréttir

Missir samstarf í kjölfar eineltisins

Nú er kominn rétt um mánuður síðan eineltisskandall Chrissy Teigen kom upp á yfirborðið. Nánar

Donald Trump.
Stjörnufréttir

Velta buxum Trumps fyrir sér

Fólk á Twitter veltir því fyrir sér hvort Trump hafi farið í buxurnar öfugar. Nánar

Kylie Jenner.
Stjörnufréttir

Kylie stækkar veldið sitt

Kylie Jenner er enn á ný að stækka veldið sitt, og í þetta sinn er hún líklegast að byrja með húðvörulínu fyrir börn. Nánar

Amy Schumer.
Stjörnufréttir

Grínaðist með að fara frá henni

Leikkonan Amy Schumer fagnaði enn einum hringnum í kringum sólina um síðustu helgi, en skvísan er orðin fertug. Nánar

JoJo Siwa og Kylie Prew
Stjörnufréttir

Vill fá kossaatriði fjarlægt

Barnastjarnan JoJo Siwa, sem kom út úr skápnum eins og frægt er orðið fyrr á þessu ári, vinnur nú að því hörðum höndum að fá atriði úr bíómyndinni „Bounce“, sem hún lék nýlega í, fjarlægt. Nánar

Khloé Kardashian og Tristan Thompson.
Stjörnufréttir

Heldur því fram að Tristan sé faðirinn

Enn á ný eru Tristan Thompson og Khloé Kardashian í fréttum fyrir mögulegt framhjáhald Tristans. Í þetta sinn er gamalt mál frá árinu 2020 aftur komið upp. Nánar

#taktubetrimyndir