Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu

Stjörnufréttir Evu Ruzu

Reglulega yfir daginn

Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza færir hlustendum K100 fréttir af fræga, fallega, fína og ríka fólkinu á hverjum degi í samstarfi við Innocent Smoothies. „Hollywood hef­ur átt hjarta mitt síðan ég var ung­ling­ur og mætti í raun segja að ég sé talskona hinna ríku og frægu frá Hollywood. Það er kom­inn tími á að þess­ar virðulegu frétt­ir heyr­ist á K100 dag­lega. Það hafa all­ir gott af því að gleyma amstri dags­ins og fá dass af Hollywood beint í æð. Ég segi bara fulla ferð áfram beint til Holly!“ seg­ir Eva Ruza um innslögin sín.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Nýjustu greinar

Megan Markle stefnir á embætti forseta árið 2024.
Stjörnufréttir

Meghan Markle stefnir á forsetaframboð

Samkvæmt Vanity Fair hefur Meghan Markle sett stefnuna á embætti forseta Bandaríkjanna árið 2024, og var það ein af ástæðum þess að hún vildi ekki sækja um breskan ríkisborgararétt. Nánar

Vanessa Bryant missti eiginmann sinn og dóttur fyrr á þessu ári.
Stjörnufréttir

Vanessa Bryant á ekki sjö dagana sæla

Það vakti mikla athygli á dögunum þegar móðir Vanessu Bryant, eiginkonu Kobe Bryant kom fram i viðtali og sagði að Vanessa hefði hent sér út af heimilinu, og jafnframt beðið sig um að skila bíl sem hún hafði til umráða. Nánar