Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza færir hlustendum K100 fréttir af fræga, fallega, fína og ríka fólkinu á hverjum degi í samstarfi við Vís. „Hollywood hefur átt hjarta mitt síðan ég var unglingur og mætti í raun segja að ég sé talskona hinna ríku og frægu frá Hollywood. Það er kominn tími á að þessar virðulegu fréttir heyrist á K100 daglega. Það hafa allir gott af því að gleyma amstri dagsins og fá dass af Hollywood beint í æð. Ég segi bara fulla ferð áfram beint til Holly!“ segir Eva Ruza um innslögin sín.
Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.
Stjörnufréttir
Nokkrum klukkutímum eftir að JoJo sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hún væri komin út úr skápnum var sérsveit lögreglunnar í LA mætt stormandi heim til hennar, og skipaði JoJo og þremur vinum hennar að fara út úr húsinu.
Nánar »
Stjörnufréttir
Myndbandi hefur verið lekið á netið af rapparanum Kanye West öskra á rapparann Chance the rapper í stúdíói.
Nánar »
Stjörnufréttir
Óskarsverðlaunaleikkonan Keira Knightley hefur sett fótinn fast niður.
Nánar »
Stjörnufréttir
Ætli við séum ekki flest sek um að hanga alltof mikið í símanum, guð veit að ég er í þeirri deild. Leikkonan Eva Mendes var á sama báti og ég.
Nánar »
Stjörnufréttir
Barnastjarnan JoJo Siwa tilkynnti aðdáendum sínum á Twitter á föstudaginn að hún væri hluti af hinsegin samfélaginu.
Nánar »
Stjörnufréttir
Empire Bling er nákvæmlega það sem ég þarf að ræða við ykkur, en þættirnir hafa vaðið inn á Netflix eins og stormsveipur.
Nánar »
Stjörnufréttir
Þvílíkar sjokkbylgjur hafa gengið yfir Bachelor heiminn síðustu daga, en eftir miklar getgátur fengum við það loksins staðfest að Bachelorette parið Clare og Dale væru hætt saman.
Nánar »
Stjörnufréttir
Hin elskaða leikkona Olivia Wilde hefur fengið að finna fyrir því undanfarið á miðlinum Instagram.
Nánar »
Stjörnufréttir
Fyrrverandi eiginkona Baywatch-stjörnunnar Jeremys Jacksons, sem lék hinn krúttlega Hobie Buchanan, býr á götunni í Los Angeles.
Nánar »
Stjörnufréttir
Demi Lovato tilkynnti á Instagramsíðu sinni að von væri á heimildarþáttum á Youtube.
Nánar »
Stjörnufréttir
Jordyn Woods, fyrrverandi besta vinkona Kylie Jenner, biður fólk að biðja fyrir kærastanum sínum, NBA-leikmanninum Karl Anthony Towns, eftir að hann greindist með Covid-19.
Nánar »
Stjörnufréttir
Jennifer Lopez er þekkt fyrir unglegt útlit sitt, líkama í toppformi og húð sem glóir.
Nánar »