Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu

Stjörnufréttir Evu Ruzu

Reglulega yfir daginn

Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza færir hlustendum K100 fréttir af fræga, fallega, fína og ríka fólkinu á hverjum degi í samstarfi við Vís. „Hollywood hef­ur átt hjarta mitt síðan ég var ung­ling­ur og mætti í raun segja að ég sé talskona hinna ríku og frægu frá Hollywood. Það er kom­inn tími á að þess­ar virðulegu frétt­ir heyr­ist á K100 dag­lega. Það hafa all­ir gott af því að gleyma amstri dags­ins og fá dass af Hollywood beint í æð. Ég segi bara fulla ferð áfram beint til Holly!“ seg­ir Eva Ruza um innslögin sín.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Nýjustu greinar

Lizzo (t.v.) og Chris Evans (t.h.).
Stjörnufréttir

Sendi Chris Evans skilaboð drukkin

Söngkonan Lizzo deildi því á Tik Tok að hún hefði sent Chris Evans skilaboð á Instagram eftir að hún hafði fengið sér í glas. Nánar

Chrissy Teigen er mætt aftur á Twitter.
Stjörnufréttir

Chrissy er mætt aftur á Twitter

Chrissy Teigen hafði tilkynnt fygjendum sínum fyrir mánuði að hún væri hætt á miðlinum til frambúðar. Nánar

Colton Underwood (t.v.) og Lance Bass (t.h.).
Stjörnufréttir

Má búast við því að fólk verði ósátt við hann

Lance Bass segir að Colton eigi að hlusta og læra af þeim sem eru reyndari. Nánar

Kanye West.
Stjörnufréttir

Vill næst deita skapandi listakonu

Kanye West er strax byrjaður að hugsa um hvernig týpu hann ætlar að deita næst. Nánar

Jessica Parker og John Corbett.
Stjörnufréttir

Snýr aftur sem Aidan í Sex And The City

Aðdáendur þáttanna Sex And The City taka eflaust gleði sína. Nánar

Chris (t.h.) og Colton (t.v.).
Fréttir

Stendur þétt við bakið á Colton

Chris Harrison póstaði í fyrsta sinn síðan kynþáttamálið kom upp. Nánar

Snoop Dogg og Martha Stewart.
Stjörnufréttir

Ótrúlegt vinasamband Snoop og Mörthu

Snoop Dogg og Martha Stewart eru ótrúlegasta vinasambandið. Nánar

Hayley Hasselhoff á forsíðu Playboy.
Stjörnufréttir

Hayley Hasselhoff braut blað í sögu Playboy

Dóttir Davids Hasselhoffs hefur brotið blað í sögu Playboy, en hún er á forsíðu nýjasta tölublaðsins. Nánar

Jennifer Aniston.
Stjörnufréttir

Efast um að hún muni eignast barn

Sú tröllasaga gekk um heiminn nýverið að Jennifer Aniston ætti von á barni í gegnum ættleiðingu. Nánar

Cardi B með dóttur sinni Kultur.
Stjörnufréttir

Keypti töskur frá Chanel og Dior fyrir dóttur sína

Cardi B keypti 7 handtöskur og armband handa dóttur sinni. Nánar

Wayne segir að Justin hafi viljað eitthvert rosalegt atriði.
Stjörnufréttir

Segir að búningurinn hafi ekki rifnað óvart

Stílisti stjarnanna, Wayne Scot Lukas, sagði frá því í viðtali við Page Six að hið fræga atvik á Super Bowl árið 2004, þar sem Justin Timberlake reif búninginn af brjósti Janet Jackson, hafi ekki verið óvart. Nánar

Kourtney Kardashian og Travis Barker.
Stjörnufréttir

Húðflúraði nafn Kourtney á bringuna

Travis Barker, sem er nýjasti kærastinn hennar Kourtney Kardashian, hefur tattúrverað nafnið á henni á bringuna á sér. Nánar