Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu

Stjörnufréttir Evu Ruzu

Reglulega yfir daginn

Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza færir hlustendum K100 fréttir af fræga, fallega, fína og ríka fólkinu á hverjum degi. „Hollywood hef­ur átt hjarta mitt síðan ég var ung­ling­ur og mætti í raun segja að ég sé talskona hinna ríku og frægu frá Hollywood. Það er kom­inn tími á að þess­ar virðulegu frétt­ir heyr­ist á K100 dag­lega. Það hafa all­ir gott af því að gleyma amstri dags­ins og fá dass af Hollywood beint í æð. Ég segi bara fulla ferð áfram beint til Holly!“ seg­ir Eva Ruza um innslögin sín.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Nýjustu greinar

Kris Jenner var ákærð fyrir kynferðislega áreitni í garð  öryggisvarðar síns, Marc McWilliams síðasta vetur. Nú eru hins vegar heimildir fyrir því að McWilliams hafi samþykkt að fara ekki með málið fyrir rétt eftir að hafa fengið samning frá Kris Jenner.
Stjörnufréttir

Sögð hafa samið til að koma í veg fyrir að málið færi fyrir dóm

Nýjar fréttir úr máli Jenners. Nánar

Orðrómar eru á sveimi um að Kanye West hafi montað sig yfir að hafa haldið framhjá Kim Kardashian með söngkonunni Christina Milian.
Stjörnufréttir

Sagður hafa montað sig af því að hafa haldið framhjá

Áhugaverður orðrómur á sveimi. Nánar

Daniel Craig hefur nú lokið ferli sínum sem James Bond.
Stjörnufréttir

Gat ekki haldið aftur af tárunum

Daniel Craig hefur nú lokið ferli sínum sem James Bond. Nánar

Katherine Heigl hefur loksins tjáð sig um  það hvers vegna hún hætti í Grey's Anatomy.
Stjörnufréttir

Ljóstrar upp hvers vegna hún hætti í Grey's Anatomy

Þá er þetta loks komið á hreint. Nánar

Hailey Bieber hefur fengið sig fullsadda af kjaftasögum um hana og eiginmann sinn, Justin Bieber.
Stjörnufréttir

„Feit lygi“ að Justin Bieber komi ekki vel fram við sig

Hailey Bieber hefur fengið sig fullsadda af kjaftasögum um hana og eiginmanninn. Nánar

Mark Wahlberg og Kevin Hart fara með aðalhlutverk í netflixmyndinni „Me time“ en slys varð á tökustað í vikunni.
Stjörnufréttir

Féll 18 metra við tökur á Netflix-kvikmynd

Tökurnar á netflixmyndinni „Me Time“ byrja ekki vel. Nánar

Clayton Echard hefur verið valinn sem næsti piparsveinn í The Bachelor.
Stjörnufréttir

Piparsveinninn valinn – Valið kemur á óvart

Þetta kemur á óvart! Nánar

Kyle Richards, lenti í hrikalegri býflugnaárás um síðastliðna helgi. Þurfti hún að dvelja á spítala í kjölfar árásarinnar.
Stjörnufréttir

Raunveruleikastjarna varð fyrir býflugnaárás

Það versta er að Richards er með bráðaofnæmi fyrir býflugum. Nánar

Hálsmenið sem rapparinn Kid Cudi mætti með á Met Gala er metið á heila 1,6 milljón bandaríkjadollara.
Stjörnufréttir

Með hálsmen metið á 1,6 milljónir dollara

Var þetta hálsmen þess virði? Nánar

Joshua Jackson telur að endurkomuþættir úr heimi Dawson's Creek yrðu skrýtnir enda allar stjörnurnar orðnar vel fullorðnar.
Stjörnufréttir

Engir „reunion“-þættir í vændum

Aðdáendur verða líklega fyrir vonbrigðum. Nánar

Aðdáendur Bachelorheimsins, Bachelor Nation, hafa tekið sig saman í að hætta að fylgja stjörnunum Pieper og Brendan á samfélagsmiðlum eftir framkomu þeirra í þáttunum Bachelor in Paradise.
Stjörnufréttir

Mótmæla með því að hætta að fylgja stjörnunum

Það er ekki bara glamúr og kelerí í Bachelor heiminum. Nánar

Scott Disick og Amelia Hamlin eru par.
Stjörnufréttir

Hamlin allt annað en sátt: „Átt þú ekki kærustu?“

Þessi bolur gefur skýr skilaboð. Nánar

#taktubetrimyndir