Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu

Stjörnufréttir Evu Ruzu

Reglulega yfir daginn

Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza færir hlustendum K100 fréttir af fræga, fallega, fína og ríka fólkinu á hverjum degi í samstarfi við Vís. „Hollywood hef­ur átt hjarta mitt síðan ég var ung­ling­ur og mætti í raun segja að ég sé talskona hinna ríku og frægu frá Hollywood. Það er kom­inn tími á að þess­ar virðulegu frétt­ir heyr­ist á K100 dag­lega. Það hafa all­ir gott af því að gleyma amstri dags­ins og fá dass af Hollywood beint í æð. Ég segi bara fulla ferð áfram beint til Holly!“ seg­ir Eva Ruza um innslögin sín.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Nýjustu greinar

Stjörnufréttir

Sérsveitin mætti heim til JoJo og rak hana út

Nokkrum klukkutímum eftir að JoJo sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hún væri komin út úr skápnum var sérsveit lögreglunnar í LA mætt stormandi heim til hennar, og skipaði JoJo og þremur vinum hennar að fara út úr húsinu. Nánar

Stjörnufréttir

Myndband af Kanye öskra á Chance lak á netið

Myndbandi hefur verið lekið á netið af rapparanum Kanye West öskra á rapparann Chance the rapper í stúdíói. Nánar

Keira Knightley.
Stjörnufréttir

Vill ekki leika í kynlífssenum með karlkyns leikstjóra

Óskarsverðlaunaleikkonan Keira Knightley hefur sett fótinn fast niður. Nánar

Eva Mendez og Ryan Gosling hafa verið par frá því árið 2011.
Stjörnufréttir

Dæturnar skömmuðu hana fyrir of mikla símanotkun

Ætli við séum ekki flest sek um að hanga alltof mikið í símanum, guð veit að ég er í þeirri deild. Leikkonan Eva Mendes var á sama báti og ég. Nánar

Stjörnufréttir

Vill ekki stimpla sig en er hluti af hinsegin samfélaginu

Barnastjarnan JoJo Siwa tilkynnti aðdáendum sínum á Twitter á föstudaginn að hún væri hluti af hinsegin samfélaginu. Nánar

Stjörnufréttir

Bling Empire óð inn á Netflix eins og stormsveipur

Empire Bling er nákvæmlega það sem ég þarf að ræða við ykkur, en þættirnir hafa vaðið inn á Netflix eins og stormsveipur. Nánar

Parið þegar allt lék í lyndi.
Stjörnufréttir

Segja Dale hafa haldið framhjá Clare

Þvílíkar sjokkbylgjur hafa gengið yfir Bachelor heiminn síðustu daga, en eftir miklar getgátur fengum við það loksins staðfest að Bachelorette parið Clare og Dale væru hætt saman. Nánar

Harry Styles og Olivia Wilde.
Stjörnufréttir

Lokaði fyrir athugasemdir á Instagram vegna hatursskilaboða

Hin elskaða leikkona Olivia Wilde hefur fengið að finna fyrir því undanfarið á miðlinum Instagram. Nánar

Stjörnufréttir

Loni Willison fyrrverandi fyrirsæta býr á götunni

Fyrrverandi eiginkona Baywatch-stjörnunnar Jeremys Jacksons, sem lék hinn krúttlega Hobie Buchanan, býr á götunni í Los Angeles. Nánar

Demi Lovato er búin að ná sér á strik.
Stjörnufréttir

Opnar sig um eiturlyfjaneysluna og of stóra skammtinn

Demi Lovato tilkynnti á Instagramsíðu sinni að von væri á heimildarþáttum á Youtube. Nánar

Stjörnufréttir

Biður fólk að biðja fyrir Towns

Jordyn Woods, fyrrverandi besta vinkona Kylie Jenner, biður fólk að biðja fyrir kærastanum sínum, NBA-leikmanninum Karl Anthony Towns, eftir að hann greindist með Covid-19. Nánar

Jennifer Lopez þvertekur fyrir að nota botox.
Stjörnufréttir

Þvertekur fyrir notkun bótox í andlitinu

Jennifer Lopez er þekkt fyrir unglegt útlit sitt, líkama í toppformi og húð sem glóir. Nánar