Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu Stjörnufréttir Evu Ruzu

Stjörnufréttir Evu Ruzu

Reglulega yfir daginn

Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza færir hlustendum K100 fréttir af fræga, fallega, fína og ríka fólkinu á hverjum degi. „Hollywood hef­ur átt hjarta mitt síðan ég var ung­ling­ur og mætti í raun segja að ég sé talskona hinna ríku og frægu frá Hollywood. Það er kom­inn tími á að þess­ar virðulegu frétt­ir heyr­ist á K100 dag­lega. Það hafa all­ir gott af því að gleyma amstri dags­ins og fá dass af Hollywood beint í æð. Ég segi bara fulla ferð áfram beint til Holly!“ seg­ir Eva Ruza um innslögin sín.

Hlustaðu eða horfðu á K100 fm 100,5, K100.is, mbl.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á k100.is.

Nýjustu greinar

Rapparinn Jay-z ásamt eiginkonu sinni Beyoncé.
Stjörnufréttir

Ákvörðun tekin í faðernismáli Jay-Z

Tíu ára barátta Rymir Satterthwaite gegn Jay-Z er lokið. Nánar

Ariana Grande var miður sín eftir að hafa misst af frumsýningunni í Brasilíu.
Stjörnufréttir

Ariana Grande: „Hjartað mitt er í molum“

Öryggið var sett í forgang. Nánar

Það er allt í háalofti í Selling Sunset.
Stjörnufréttir

„Ég vissi ekki að konur gætu hagað sér svona“

Dramað í Selling Sunset nær nýjum hæðum. Nánar

Richard Burton og Elizabeth Taylor.
Stjörnufréttir

„Hann var stóra ástin í lífi hennar“

Vinkona Elizabeth Taylor opinberar sanna ástarsögu hennar og Richard Burton. Nánar

David Harbour og Millie Bobby Brown hafa starfað saman síðan 2016.
Stjörnufréttir

Stranger Things-stjarna undir smásjá eftir kvörtun

David Harbour hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Nánar

19 ára gamalt barnabarn Robert De Niro fannst látið í júlí 2023.
Stjörnufréttir

Fimm handteknir í tengslum við dauða barnabarns Robert De Niro

Fimm menn eru grunaðir um að hafa dreift eiturlyfjunum. Nánar

Britney Spears á trygga aðdáendur. Hér er hún nýbúin að vinna vinsældarverðlaun árið 2014.
Stjörnufréttir

Ótrúlegt met: Aðdáendur Britney rísa upp!

Aðdáendur Britney Spears sendu skýr skilaboð þegar ný bók Kevins Federline kom út. Nánar

Britney Spears vekur enn og aftur áhyggjur. Heimildir herma að vinir hennar hafi reynt að stöðva hana áður en hún settist undir stýri, en hún hafi ekki hlustað.
Stjörnufréttir

Britney kennir „tvífara sínum“ um uggvænlegt myndband

Fjölskylda og aðdáendur Britney óttast að hún sé að missa tökin á ný. Nánar

Hér má sjá David Harbour and Lily Allen á meðan allt lék í lyndi. Hér eru þau á forsýningu fjórðu seríu Stranger Things eftir Netflix-partí sumarið 2022. Harbour leikur stórt hlutverk í þáttunum vinsælu.
Fréttir

Lily Allen opnar sig um svikin og gerir allt vitlaust á nýrri plötu

Sögusagnir um framhjáhald magnast eftir útgáfu „West End Girl“. Nánar

Kim Kardashian segir samband hennar við Kanye hafa haft töluverðar afleiðingar.
Stjörnufréttir

Kim Kardashian greind með æðagúlp í heila

Kim hefur opnað sig um heilsubresti, álag og afleiðingar sambandsins við Kanye West. Nánar

US model Bella Hadid walks the runway during the Victoria's Secret Fashion Show in New York on October 15, 2025. (Photo by ANGELA WEISS / AFP)
Stjörnufréttir

Bella Hadid útskýrir umtalað myndband: „Ég byrjaði á blæðingum“

Myndband af fyrirsætunni fór á flug á TikTok. Nánar

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi