Tónlistinn Topp40

Dj Dóra Júlía kynnir lagalista Tónlistans sem inniheldur 40 vinsælustu lög landsins á hverjum einasta sunnudegi frá 16 - 18 á K100. Listinn er eini opinberi vinsældalisti landsins og er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda. Hann inniheldur mest spiluðu eða vinsælustu lög vikunnar á helstu útvarpsstöðvum landsins og Spotify.

Hér fyrir neðan getur þú skoðað listann og hlustað á hljóðbrot.
Hlusta má á listann á Spotify með því að smella hér.

#taktubetrimyndir