Dj Dóra Júlía kynnir lagalista Tónlistans sem inniheldur 40 vinsælustu lög landsins á hverjum einasta sunnudegi frá 16 - 18 á K100. Listinn er eini opinberi vinsældalisti landsins og er unninn af Félagi hljómplötuframleiðenda. Hann inniheldur mest spiluðu eða vinsælustu lög vikunnar á helstu útvarpsstöðvum landsins og Spotify.
Hér fyrir neðan getur þú skoðað listann og hlustað á hljóðbrot.
Hlusta má á listann á Spotify með því að smella hér.
| Klara Einars gerir sig klára fyrir jólin (7.11.2025) — 00:05:56 | |
| Hvað vissir þú ekki um hitt kynið áður en sambúð hófst? (7.11.2025) — 00:05:53 | |
| Segir þú makanum hvað varan kostaði? (7.11.2025) — 00:02:48 | |
| Gugga Lísa - Engillinn minn (6.11.2025) — 00:04:56 |