Í kringum síðustu aldamót má segja að Skítamórall hafi tekið yfir tónlistarsenuna á Íslandi og varla var á þeim tíma haldið gott partý án þess að hljómsveitin kæmi fram.
Ísland vaknar

Skítamórall heldur upp á 30 ára afmæli

13 ára töffarar á Selfossi stefndu hátt og ætluðu að spila harða tónlist í ætt við Deep Purple. Nánar

Elín Sif Halldórsdóttir er hæfileikarík listakona.
Fréttir

Tjáir tilfinningar með tónlist

Söng- og leikkonan Elín Sif Halldórsdóttir hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Margir muna eftir henni úr kvikmynyndinni „Lof mér að falla“ þar sem hún sýndi sannkallaðan stórleik í hlutverki Magneu. Nánar

Robin, Barry og Maurice Gibb. Myndin var tekin árið 1997.
Fréttir

Kvikmynd um Bee Gees í bígerð

Graham King, sem framleiddi meðal annars kvikmyndina Bohemian Rhapsody um Freddie Mercury og Queen, hefur hafið undirbúning kvikmyndar um hljómsveitina Bee Gees. Nánar

Skjáskot úr þýsku þáttunum We are the Wave sem sýndir eru á Netflix.
Fréttir

Nýtt á Netflix um helgina

Björn Þórir Sigurðsson fór yfir nýjustu bíómyndir og þætti í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 í vikunni. Það er margt áhugavert að sjá um helgina. Nánar

Ellý Ármanns spáði fyrir Þorgerði Katrínu í beinni á K100.
Ísland vaknar

Spáir Þorgerði hásæti

„Ég er ekki að fara að sækja um eitt eða neitt en þetta er samt áhugavert,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, þegar spákonan Ellý Ármanns lagði spilin á borð fyrir hana í beinni útsendingu á K100 í morgun. Nánar

Sigríður Einarsdóttir, flugstjóri.
Fréttir

Flogið þotum í 35 ár

Sigríður Einarsdóttir, flugstjóri, er fyrsta konan sem fékk starf sem flugmaður og síðar flugstjóri hjá Flugleiðum/Icelandair. Hún hóf störf í desember árið 1984 svo það fer að styttast í 35 ára starfsaldur hennar hjá fyrirtækinu. Nánar

Cleverly var mættur í upptökuverið og tilbúinn að veita viðtal í beinni útsendingu þegar hann skyndilega hætti við. Þá voru góð ráð dýr fyrir bresku sjónvarpskonuna.
Fréttir

Tók viðtal við stól

Breski þingmaðurinn James Cleverly, sem jafnframt er formaður Íhaldsflokksins þar í landi, neitaði á þriðjudag að mæta í viðtal við sjónvarpskonuna Kay Burley á Sky sjónvarpsstöðinni. Key tók viðtal við stólinn þar sem hann átti að sitja. Nánar

George Michael lést á jóladag árið 2016.
Fréttir

Nýtt lag með George Michael komið út

Lagið „This Is How (We Want You To Get High)“ er farið að hljóma á öldum ljósvakans. Nánar

Steingrímur Sævarr Ólafsson er búinn að vera með hausverk í 28 ár.
Fréttir

Samtök fólks með hausverk?

Steingrímur Sævarr Ólafsson hefur fengið ógrynni skilaboða eftir að færsla sem hann setti á Facebook fékk mikla athygli. Nánar

Logi Bergmann og Siggi Gunnars stýra síðdegisþættinum á K100 sem fer vel af stað.
Fréttir

Nýr síðdegisþáttur K100 fer vel af stað

Logi Bergmann og Siggi Gunnars taka sig ekki of alvarlega. Nánar

JólaRetró hóf útsendingar í dag og sendir út „bara bestu jólalögin“ alla daga fram að jólum.
Fréttir

Jólalögin farin að óma á Retró

Systurstöð K100, Retró 89,5, sem alla jafna spilar það besta frá '70, '80 og '90 breytist í JólaRetró frá og með deginum í dag. „Bara bestu jólalögin“ verður einkennisorð stöðvarinnar. Nánar

Árni Matthíasson og Logi Bergmann með Sennheiser Ambeo-hátalaragræjuna.
Kynning

Hátalaralengja í yfirstærð

Árni Matthíasson fer yfir nýjustu græjurnar í síðdegisþætti Loga og Sigga á K100. Í vikunni dró hann með sér risastóra Sennheiser Ambeo-hátalaragræju sem er sögð einstök í hljómgæðum. Nánar

Anna Lóa Ólafsdóttir í Hamingjuhorninu segir að skömm hafi ótrúlega mikil áhrif innra með okkur. Sektarkennd sé allt annað.
Ísland vaknar

„Fíkn og skömm eru systur“

„Skömmin býr innra með okkur sem oft er erfitt að átta sig á og tjá sig um. Þegar maður er þjakaður af skömm þá vill maður helst hafa leynd yfir henni og ekki segja neinum frá.“ Nánar

Robbie Williams og Jamie Cullum eru í jólastuði.
Fréttir

Jólagjöf Robbie Williams

Robbie Williams lætur sjaldan slá sig út af laginu. Hann hefur nú tilkynnt um útgáfu jólaplötu þar sem hann flytur helstu poppsmelli jólahátíðarinnar. Nánar

Emmsjé Gauti er á harðaspretti upp Topplistann með lag sitt Malbik.
Fréttir

Emmsjé Gauti gerir atlögu að toppnum

Emmsjé Gauti tyllir sér í annað sæti Topplistans, eina opinbera vinsældarlista landsins. Nánar

Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake er með skemmtilegri mönnum. Í viðtali árið 2008 viðurkenndi hann að vera greindur með athyglisbrest og ofvirkni.
Ísland vaknar

„Fólk með ADHD er skemmtilegasta fólkið“

ADHD samtökin vilja efla skilning á þeim sem eru haldnir athyglisbresti og ofvirkni. Nánar

Sam Smith hefur gefið út nýtt lag sem er endurhljóðblönduð útgáfa af lagi Donnu Summer, "I Feel Love."
Fréttir

Sam Smith endurgerir lag Donnu Summer

Sam Smith syngur „I Feel Love“ sem Donna Summer söng og gerði frægt um árið. Nánar

Michael Jackson ásamt uppvakningum í tónlistarmyndbandi við lagið Thriller.
Fréttir

Óvæntur dans kennara við Thriller slær í gegn

Danskennarinn Jennifer Hawkins hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Nánar