menu button
Fréttir

Hvar er þjónustan í veikindum?

Jón Axel Ólafsson er orðinn veikur, en þar sem færa þarf björg í bú hressti hann sig við og mætti til vinnu í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100. Nánar »

Fréttir

Útlisdýrkun ungra drengja vandamál

Útlitsdýrkun ungra drengja í þeirri mynd sem við þekkjum í dag byrjaði fyrir 10 til 15 árum þegar ungir drengir fóru að nota stera til að ná útlitslegum árangri. Tilgangurinn með notkuninni er oftast útlitslegur en ekki tengdur afrekum í íþróttum. Nánar »

Siggi Gunnars skrifar.
Pistlar

Þjóðsöngurinn á vinsældalista?

Það er af sem áður var. Eitt sinn kepptust Íslendingar við að tala illa um Lofsöng, lag Sveinbjörns Sveinbjörnssonar við sálm Matthíasar Jochumssonar. Nánar »

Brynja Baldursdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo fagnar góðum árangri Framúrskarandi fyrirtækja í vikunni.
Fréttir

Handskrifaði 1.736 viðurkenningar

Brynja Baldursdóttir framkvæmdastjóri Creditinfo segir starfsfólkið ekkert síður stolt af því þegar fyrirtækin hljóta viðurkenningu sem „Framúrskarandi fyrirtæki“. Hún segist hafa gaman því að skrifa undir allar viðurkenningarnar því þannig segist hún alltaf vera að kynnast nýjum fyrirtækjum. Nánar »

Fréttir

Vegan er barátta gegn ofbeldi

„Veganismi er lífsstíll þar sem leitast er við að útiloka og forðast eftir fremsta megni hagnýtingu á og ofbeldi gagnvart dýrum,“ sagði Birkir Steinn Erlingsson sem lifir samkvæmt vegan lífsstílnum. Nánar »

Fréttir

Hvenær verður maður miðaldra?

Stundum hefur verið sagt að aldur sé afstæður og snúist meira um hugarfar heldur en líkamlegan aldur. Jón Axel, Kristín Sif og Ásgeir Páll sem stýra morgunþættinum á K100 veltu vöngum yfir þessu á föstudaginn var, en umfjöllun um málið birtist á www.nutiminn.is. Nánar »

Fréttir

16. sætið olli syni söngvara áfalli

Sigurður Helgi Pálmason sem var gestur Ásgeirs Páls í þættinum „OPIÐ UM HELGAR“ varð fyrir talsverðu áfalli sem ungur drengur árið 1986. Nánar »

Líflegar umræður sköpuðust í Magasíninu með þeim Einari Bárðarsyni og Ragnheiði Elínu Árnadóttur er þau fóru yfir fréttir vikunnar.
Fréttir

Það helsta frá liðinni viku

Það besta, í það minnsta það skemmtilegasta og áhugaverðasta, úr liðinni viku var rætt síðdegis í Magasíninu með Ragnheiði Elínu Árnadóttur og Einari Bárðarsyni. Nánar »

Fréttir frá 1918 á Twitter | Gyða Fanney
Fréttir

Saga ársins 1918 á Twitter

Á dögunum birtust Twitter skilaboð frá ungri dömu í Suðursveit, Gyðu Fanneyju Guðjónsdóttur, sem sagðist ætla að fylgja eftir metnaðarfullu og klikkuðu verkefni í vetur. Það að skrásetja ár frosta, fjöldagrafa og fullveldis. @Frostaveturinn2 verður örblogg sem fylgir tímamótaárinu 1918. Nánar »

Hrund Gunnsteinsdóttir þróunarfræðingur hefur verið hluti af Young Global Leaders á World Economic Forum undanfarin ár.
Viðtöl

Að ættleiða höfrung eða fæða barn

Er framtíðin komin? Þróunarfræðingurinn Hrund Gunnsteinsdóttir vinnur við það að spá fyrir um þróun næstu áratuga. Í Magasíninu var víða komið við og rætt um mikilvægi forvitninnar, valið um að eignast dýr frekar en börn, fjórðu iðnbyltinguna, genaverkfræði og umhverfisvá vegna barneigna. Nánar »