Kötturinn Lil Bub hefur lokið keppni.
Fréttir

Lil Bub er öll

Kisan heimsfræga Lil Bub er dauð. Hún var vel þekkt á netinu en Lil Bub, sem var 8 ára, drapst í vikunni. Eigandinn, Mike Bridavsky, tilkynnti að hún væri öll. Mike sagði að hún hefði verið góðhjartaðasta vera á jörðinni. Nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.
Síðdegisþátturinn

Áslaug Arna tekur 50 kíló í bekk

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er yngsta konan til að gegna ráðherraembætti en hún á sér líka margar aðrar hliðar. Eitt og annað kom í ljós þegar hún svaraði „20 ógeðslega mikilvægum spurningum“ hjá Loga Bergmann og Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum á K100. Nánar

Gauti Einarsson.
Síðdegisþátturinn

„Vel giftir karlar verða utan við sig“

Pistill sem Gauti Einarsson ritaði á vikudagur.is á Akureyri hefur farið víða í netheimum. Nánar

Fréttir

Frumsýningar um helgina

Það er margt nýtt í boði á Netflix um helgina og í bíó. Björn Þórir Sigurðsson mætir vikulega í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100 til að mæla með því helsta sem er í boði. Nánar

Richard Nixon á góðri stund með Gerald Ford á flokksþingi repúblikana 1968.
Fréttir

„Ræða“ Nixons veldur óhug

Hvað ef förin til tunglsins 1969 hefði mistekist og allt farið á versta veg? Búið er að „djúpfalsa“ myndskeið af ræðu Nixons, sem aldrei var flutt. Nánar

Dagbjörg Inga Hafliðadóttir.
Síðdegisþátturinn

Kynntist freyðivíni fimm ára

Dagbjörg Inga Hafliðadóttir, einn höfunda Skál og hnífur, kom í heimsókn til Loga og Sigga á K100. Bókin fjallar um freyðivín, sögu þess, blæbrigði og hvað sé best að borða með því. Nánar

Ísland vaknar

„Swing“ með skýrum reglum

„Reglur sem margir hafa eru t.d. að verða að leika í sama herbergi og makinn eða að stunda ekki kynlíf með stöku fólki, bara pörum.“ Nánar

Ísland vaknar

„Heilsukvíði ekkert síðri en umhverfiskvíði“

Það kannast sjálfsagt margir við að upplifa titring eða jafnvel kvíða fyrir desember. Nánar

Rihanna og Paul McCartney.
Fréttir

Hittust í háloftunum

Söngkonan Rihanna gat ekki staðist freistinguna að grínast aðeins í Paul McCartney þegar hún uppgötvaði að þau voru farþegar í sama fluginu nýverið. Nánar

Mikið sjónarspil blasti við Loga og Sigga á ferð þeirra um Reykjanesið á dögunum. Hér eru þeir á suðurstrandarveginum á leið til Grindavíkur
Síðdegisþátturinn

Heillaðir af Reykjanesinu

Þeir Siggi Gunnars og Logi Bergmann voru í beinni útsendingu í Reykjanesbæ í sjálfu Rokksafninu á dögunum. Nánar

Ísland vaknar

Bréf frá „swinger“-pari

„Við erum hjón á fertugsaldri og erum búin að vera saman síðan við vorum unglingar.“ Svona hefst bréf frá íslensku „swinger“-pari sem barst í morgunþáttinn Ísland vaknar á K100. Nánar

Jón Jósep Snæbjörnsson, betur þekktur sem Jónsi, söngvari hljómsveitarinnar Í svörtum fötum.
Fréttir

Jólalag öðlast vinsældir á ný

Það eru alltaf jólin hjá strákunum í Svörtum fötum því nú skríður lag þeirra, Jólin eru að koma, upp Tónlistann á ný. Nánar

Dennis Quaid er í aðalhluverki í þáttunum Merry Christmas Whatever sem sýndir eru á Netflix.
Ísland vaknar

Nýtt á Netflix og í bíó

Örlítið hefur hægst á framboði nýrra kvikmynda og sjónvarpsþátta að undanförnu eftir þann fjölda sem hóf sýningar í haust. Björn Þórir Sigurðsson, „Bíó-Bússi“, sérlegur ráðgjafi Ísland vaknar, morgunþáttar K100, var fenginn til að mæla með því allra nýjasta sem er í boði. Nánar

Fréttir

Allt stopp í LA

Það reynir mikið á almenningssamgöngur þegar þakkagjörðarhátíðin er haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Nánar

Árni Matthíasson með Sennheiser Momentum 3 græjuna.
Kynning

Harður jólapakki frá Sennheiser

Árni Matthíason, sem er manna fróðastur um nýjustu græjur, var fenginn til að meta það nýjasta á markaðnum sem eru Sennheiser Momentum 3, nýjustu heyrnartólin í Momentum-línunni svokölluðu. Nánar

Strákasveitin Brother Beyond sló rækilega í gegn árið 1988.
Fréttir

Hvað varð um Brother Beyond?

Hljómsveitin Brother Beyond var ein vinsælasta strákasveit níunda áratugar síðustu aldar en hvað varð um hana? Nánar

Fréttir

„Besta stríðsmynd síðustu 20 ára“

Stórmyndin 1917 verður frumsýnd eftir áramót. Gagnrýndendur eru ósparir á yfirlýsingar eftir forsýningu um helgina í Bandaríkjunum og spá þeim Óskarsverðlaunum sem afhent verða í febrúar. Nánar

Síðdegisþátturinn

Michelin-kokkur eldar í örbylgjuofni

Íslandsmótið í örbylgjueldun verður haldið í dag í síðdegisþættinum á K100. Nánar

Eric Clapton með stórlaxinn sem hann veiddi í Hnausastreng í Vatnsdalsá 4. ágúst 2017.
Ísland vaknar

Eggert fékk leyfi frá Clapton

Eggert Skúlason hefur gert sjónvarpsþætti um veiði hér á landi. Í einu atriði varð hann að hafa lag með Eric Clapton. Nánar

Ísland vaknar

„Fíklar ekki hrifnir af spice“

„Áhrifin af efninu eru gleði, ánægja, mikil slökun og breytt skynjun. En svo eru aukaverkanirnar aukinn hjartsláttur, hár blóðþrýstingur og aukið blóðflæði til hjartans sem leiðir oft til brjóstverkja, ógleði, kvíðakasta og árásargirni.“ Nánar

Rod Stewart og Elton John þegar allt lék í lyndi.
Fréttir

Talast ekki við

Kastast hefur í kekki á milli dægurlagasöngvaranna Rod Stewart og Elton John, ef marka má yfirlýsingar þess fyrnefnda síðustu daga. Nánar

Mariah Carey deilir með fylgjendum sínum upptöku af því þegar hún söng í fyrsta skipti opinberlega lagið All I Want For Christmas Is You.
Fréttir

Fyrsti flutningur ódauðlegs jólalags

Fáir sem á hlýddu gerðu sér grein fyrir að lagið myndi festa sig í sessi 25 árum síðar. Nánar

Larry Mullen Jr., Bono, Adam Clayton og The Edge eru undir indverskum áhrifum í laginu Ahimsa.
Fréttir

Nýtt lag með U2

Nýjasta lag írsku rokkaranna í U2 heitir „Ahimsa“ og er unnið í samstarfi sveitarinnar við indverska tónlistarmanninn A.R Rahman og dætur hans tvær. Nafn lagsins vísar til búddískrar hugmyndafræði. Nánar

Það er óneitanlega sterkur svipur með Jesúbarninu og Phil Collins.
Fréttir

Jesúbarnið alveg eins og Phil Collins

900 kílóa og tæplega 7 metra hátt líkneski af Jesúbarninu vekur athygli og umtal. Nánar