Býrð þú til hinn fullkomna súkkulaðidrykk

Black Friday í ELKO

Býrð þú til hinn fullkomna súkkulaðidrykk?

Nói Síríus, í samstarfi við K100 og matarvef mbl.is, kynnir súkkulaði uppskriftaleik Nóa Síríus.

Við leitum að ljúffengum uppskriftum að góðum súkkulaðidrykkjum, heitum eða köldum,  þar sem Síríus suðusúkkulaði er í aðalhlutverki. 

Það getur verið hvort sem er, þetta klassíska eða einhverjar af þeim skemmtilegu bragðtegundum sem fáanlegar eru.

Þú gætir unnið einhver af þeim stórglæsilegu verðlaunum sem í boði eru.

Verðlaun verða veitt fyrir þrjár bestu uppskriftirnar að mati dómnefndar, auk þess sem frumlegasta uppskriftin fær sérstök verðlaun.

Nói Síríus og K100.

 

Dregið út föstudaginn 26.nóvember 

Fyrir fyrsta sætið:

30 þúsund króna gjafabréf í Hagkaup og risa gjafakarfa frá Nóa Síríus

Fyrir annað sætið:
20 þúsund króna gjafabréf í Hagkaup og vegleg  gjafakarfa frá Nóa Síríus.

Fyrir þriðja sætið:

10 þúsund króna gjafabréf í Hagkaup og vegleg gjafakarfa frá Nóa Síríus

#taktubetrimyndir