Að henda rusli út um gluggann

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: þri. 7. okt. 2025
Lengd: 3 mín., 13 sek.
Lýsing:

Ásgeir, Jón og Regína ræða saman um það hve algengt það var í gamla daga að kasta rusli út um gluggann á bílnum og hve hissa maður verður ef maður sér þetta enn í dag.

Veldu frelsi