Herbert Guðmundsson fann gamlan fjársjóð

Þáttur: Kristín Sif.
Dagsetning: mið. 1. okt. 2025
Lengd: 9 mín., 16 sek.
Lýsing:

Herbert Guðmundsson er iðin við tónlistarsköpun en hann var að gefa út lagið "Ég trúi á lífið". Herbert talaði um heilsuna en hann er greindur með sykursýki 2 sem hann tekst á við með góðu mataræði og hreyfingu en hann sagði einnig frá gamalli upptöku sem hann fann á dögunum

Veldu frelsi