Páll Óskar og Benni Hemm Hemm gefa út plötu

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: fim. 25. sep. 2025
Lengd: 7 mín., 40 sek.
Lýsing:

Páll Óskar og Benni Hemm Hemm ræða um plötu þeirra sem kemur út nú á næstunni. Samstarf sem hófst á einu lagi gekk svo vel að þeir voru komnir með lög fyrir heila plötu áður en þeir vissu af.

Veldu frelsi