Elli Egils fer í samstarf

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: mið. 24. sep. 2025
Lengd: 6 mín., 25 sek.
Lýsing:

Elli Egils listamaður ræðir við Skemmtilegri Leiðina Heim um samstarf sitt við Bang & Olufsen og Ormsson, þar sem framleiddar verða örfáar útgáfur af nýjum hátölurum með glæsilegum listaverkum eftir Ella.

Veldu frelsi