Styttist í frumsýningu Moul­in Rou­ge!

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: þri. 16. sep. 2025
Lengd: 13 mín., 6 sek.
Lýsing:

Það styttist heldur betur í frumsýningu á söngleiknum Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu. Halldór Gylfason, sem leikur Harold Zidler, í söngleiknum kíktií heimsókn í morgun og sagði frá verkefninu og auðvitað kom fótbolti líka við sögu í spjalli hans og Þórs.

Veldu frelsi