Var Þór að djamma með George Michael og Eros Ramazzotti?

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: fim. 11. sep. 2025
Lengd: 8 mín., 5 sek.
Lýsing:

Þór og Bolli fóru í leikinn "Satt eða logið" í Ísland vaknar á föstudaginn en meðal annars komu við sögu að þessu sinni Robbie Williams, Peter Andre, George Michael og fleiri góðir.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi