Allt undir í Laugardalnum á laugardaginn

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: mið. 10. sep. 2025
Lengd: 6 mín., 31 sek.
Lýsing:

Jón Hafsteinn framkvæmdastjóri Þróttar mætti í spjall um stóra daginn, þar sem Þróttur fær Þór í heimsókn. Búist er við miklum fjölda og undirbúningur í fullum gangi.

Veldu frelsi