Guðmundur Pálsson segir okkur frá Krossmiðlun 2025

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: mán. 8. sep. 2025
Lengd: 6 mín., 21 sek.
Lýsing:

Guðmundur Pálsson framkvæmdastjóri Pipar\TBWA sagði okkur frá Krossmiðlun sem fram fer 11. september. 

Krossmiðlun 2025 er ómissandi viðburður fyrir öll sem vinna við eða hafa áhuga á markaðsmálum og þróun vörumerkja. Í ár beinum við sjónum að vistkerfi vörumerkja – hvernig ný tækni, samfélagsbreytingar og menningarstraumar móta og umbreyta sambandi fólks við vörumerki.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi