Bökunarmaraþon í minningu bróður síns.

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: mið. 3. sep. 2025
Lengd: 5 mín., 44 sek.
Lýsing:

Þær Amelía (15) og Anna (10) Efla til bökunarmaraþons og safna með því áheitum til þess að styrkja við stuðnings- og ráðgjafasetrið Bergið Headpsace sem býður upp á lágþröskuldaþjónustu með áherslu á stuðning, fræðslu og ráðgjöf.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi