Dísa í World Class heldur upp á 40 ára afmæli vörumerkisins

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: fös. 29. ágú. 2025
Lengd: 6 mín., 31 sek.
Lýsing:

Dísa í World Class gekk til liðs við fyrirtækið fljótlega eftir stofnun fyrirtækisins og fyrirtækið sem hún og eiginmaður hennar reka fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir.  Dísa heimsótti síðdegisþáttinn og fór yfir árin, vöxtinn og allt hitt.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi