Albert eldar gefur út nýja matreiðslubók

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: fim. 28. ágú. 2025
Lengd: 5 mín., 56 sek.
Lýsing:

Albert Eiríksson gaf út nýja matreiðslubók á dögunum en þar er að vinna mikið magn af bráðhollum og bragðgóðum uppskriftum.  Hann sagði frá bókinni í stórskemmtilegu viðtali í síðdegisþættinum.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi