Sr. Guðni Már hleypur fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: mið. 20. ágú. 2025
Lengd: 7 mín., 31 sek.
Lýsing:

Guðni Már Harðarson prestur í Lindakirkju ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka um helgina.  Hann heimsótti síðdegisþáttinn, rifjaði upp hnífstungumálið á menningarnótt í fyrrasumar, en hann hleypur fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést í kjölfar hnífsstungu sem hún varð fyrir á menningarnótt.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi