Ninja línudansþjálfari kom og kenndi strákunum sporin

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: mið. 20. ágú. 2025
Lengd: 4 mín., 56 sek.
Lýsing:

Ninja, KickStart Country línudansþjálfari mætti í síðdegisþáttinn og sagði frá skólanum sem hún hefur stofnað.  Línudansskólinn hefur slegið í gegn en hugmyndina fékk hún eftir að hafa upplifað línudans í Bandaríkjunum þar sem upplifunin var það sterk og hún ákvað að deila henni með dansþyrstum Íslendingum.  Hún stendur einnig fyrir kántríbarkvöldum á Ölveri sem fólk fær að dansa línudans við lifandi tónlist.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi