Ætti að endurskoða hjónabandssáttmálann á fimm ára fresti?

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: mið. 20. ágú. 2025
Lengd: 6 mín., 6 sek.
Lýsing:

Í ljósi þess hversu mörg hjónabönd enda með skilnaði ræddi síðdegisþátturinn þá hugmynd að endurskoða hjónabandssáttmálann með reglulegu millibili og þá jafnvel í þeirri viðleitni að koma í veg fyrir skilnaði.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi