María frá Mími kíkti í spjall

Þáttur: Kristín Sif.
Dagsetning: mið. 13. ágú. 2025
Lengd: 5 mín., 40 sek.
Lýsing:

María Stefanía Stefánsdóttir kíkti í spjall til Kristínar til að ræða Menntastoðir hjá Mími.

Þar getur fólk tekið upp þráðinn að nýju eftir hlé frá námi hafi það áhuga á að fara í áframhaldandi nám.

Katie Price & Peter Andre málið krufið (19.8.2025) — 00:05:06
Eva vill ekki að fólk ropi (19.8.2025) — 00:03:26
Eva & gátur er ekki match (19.8.2025) — 00:04:41
Kona hringdi inn og opnaði sig um opið samband (19.8.2025) — 00:12:42

Veldu frelsi