Hvað skal gera ef kortinu er synjað

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: mið. 13. ágú. 2025
Lengd: 5 mín., 56 sek.
Lýsing:

Þegar þú stendur með vörur á kassanum í matvöruversluninni og kortagreiðslan fer ekki í gegn getur verið vandræðalegt augnablik.  Þekktar eru sögur af því þegar næsti aðili fyrir aftan þig í röðinni býðst til að borga vörurnar sem þú ert með.  Síðdegisþátturinn spurði hlustendur hvort þeir myndu þyggja slíka aðstoð.  Það var áhugavert að heyra sögurnar af þessu og Einar Bárðarson fékk þakkir í símatímanum.

Katie Price & Peter Andre málið krufið (19.8.2025) — 00:05:06
Eva vill ekki að fólk ropi (19.8.2025) — 00:03:26
Eva & gátur er ekki match (19.8.2025) — 00:04:41
Kona hringdi inn og opnaði sig um opið samband (19.8.2025) — 00:12:42

Veldu frelsi