Elmar er ekki veðurfræðingur

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: fim. 31. júl. 2025
Lengd: 6 mín., 24 sek.
Lýsing:

Þór Bæring og Valtýr Björn hringdu í morgun í Ísland vaknar í Elmar Hrafn en hann er ekki veðurfræðingur. Það gekk reyndar illa að vekja hann en það gekk á endanum.

Veldu frelsi