Spiluðu öll kvöldin á Þjóðhátíð 1988

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: mið. 30. júl. 2025
Lengd: 12 mín., 38 sek.
Lýsing:

Þeir Kristján Viðar og Sveinbjörn Grétarsson eða Viddi og Bjössi úr Greifunum mættu í morgun í Ísland vaknar og rifjuðu upp hinar ýmsu útihátíðir og tóku auðvitað lagið í lokin.

Veldu frelsi