Þú verður að vanda þig!

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: mán. 21. júl. 2025
Lengd: 3 mín., 9 sek.
Lýsing:

Lögreglan á höfuðborgarasvæðinu þurfti að sinna allskonar verkefnum um helgina en meðal annars þurfti að hafa afskipti af fölskum partý-gestum í Reykjavík. Þór Bæring og Valtýr Björn fóru yfir þetta í Ísland vaknar í morgun.

Veldu frelsi