Íslenski sirkusinn vekur alltaf athygli

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: þri. 15. júl. 2025
Lengd: 5 mín., 41 sek.
Lýsing:

Sigríður Fjóla dansar á línu hjá Sirkus Íslands.  Hún heimsótti síðdegisþáttinn og sagði frá sirkuslífinu en sirkus Íslands er með sýningar um þessar mundir.

Veldu frelsi