Birgir Steinn fer ótroðnar slóðir með nýju lagi

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: þri. 15. júl. 2025
Lengd: 7 mín., 41 sek.
Lýsing:

Birgir Steinn Stefánsson tónlistarmaður segist hafa þroskast við að verða faðir.  Hann var að senda frá sér nýtt lag undir áhrifum af Reif tónlistarstefnunni.

Veldu frelsi