Steini Sax útvegar listamenn af öllum sortum

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: fim. 10. júl. 2025
Lengd: 5 mín., 56 sek.
Lýsing:

Steini Sax segir marga lenda í því að vita ekki eftir hvar eða hvernig eigi að finna listamenn á viðburði eins og fyrir brúðkaup, árshátíðir og fleira.  Hann tók ákvörðun um að opna þjónustuna eventmusic.is til að þjónusta fólk í þessum sporum.  

Veldu frelsi