Hebbi Guðmunds fer á dýptina í nýjum smell sem heitir Aldrei gleyma

Þáttur: Kristín Sif.
Dagsetning: mið. 21. maí. 2025
Lengd: 8 mín., 49 sek.
Lýsing:

Herbert mætti í spjall til Kristínar með splunkunýtt lag sem fer á dýptina og heitir Aldrei gleyma. Þetta er það sem skiptir máli, sagði Herbert. 

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi