Íslendingum finnst þetta eðlilegt en útlendingum stórskrítið

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: fim. 15. maí. 2025
Lengd: 4 mín., 1 sek.
Lýsing:

Íslendingar hækka í ofnum heimiilisins til að hækka hitann en opna svo gluggann til að lofta út.  Útlendingum sem hingað koma finnst þetta stórfurðulegt.  Síðdegisþátturinn fór yfir nokkur sambærileg atriði.

Veldu frelsi