Saga Garðarsdóttir verður á Cannes um helgina! Er í brasi að finna réttu fötin

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: mið. 14. maí. 2025
Lengd: 7 mín., 6 sek.
Lýsing:

Myndin The Love That Remains eftir Hlyn Pálmason verður sýnd á Cannes í Frakklandi um helgina, Saga leikur þar aðalhlutverk og veltir fyrir sér hvernig hún á að mæta klædd. Skipuleggjendur vilja ekki nekt og Saga er ekki alveg sátt.

Veldu frelsi