Hubba Bubba með EM-lag

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: fös. 9. maí. 2025
Lengd: 8 mín., 17 sek.
Lýsing:

Tónlistartvíeykið Hubba Bubba er að gefa út lag fyrir Evrópumót kvenna í fótbolta í sumar. Lagið er gert í samstarfi við KSÍ. Eyþór Wöhler kom í heimsókn í Ísland vaknar í morgun og sagði frá þessu lagi.

Veldu frelsi