Laufey Lín syngur með Barbara Streisand

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: mið. 7. maí. 2025
Lengd: 2 mín., 25 sek.
Lýsing:

Síðdegisþátturinn varpaði nýju ljósi á hversu stór söngkonan Laufey Lín er orðin, en hún syngur dúett með Barbara Streisand á nýrri dúettaplötu þeirrar síðarnefndu.

Veldu frelsi