Birna María frá Nóa Siríus mætti með nýtt Nóa Kropp

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: fös. 2. maí. 2025
Lengd: 6 mín., 6 sek.
Lýsing:

Nýj­asta viðbót­in í flór­una er Nóa Kropp með salt­kara­melluk­urli og ís­lensku sjáv­ar­salti. Þessi nýja út­gáfa, sem kem­ur í tak­mörkuðu magni, er blanda af klass­ísku Nóa Kroppi, ríku­legri salt­kara­mellu og ís­lensku sjáv­ar­salti.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir