Moulan Rouge á svið Borgarleikhússins í haust

Þáttur: Skemmtilegri leiðin heim
Dagsetning: mið. 30. apr. 2025
Lengd: 14 mín., 53 sek.
Lýsing:

Söngleikurinn Moulan Rouge í leikstjórn Brynhildar Guðjónsdóttir verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í lok septembermánaðar.  Brynhildur og Halldór Gylfason sem fer með eitt aðalhlutverkið í söngleiknum heimsóttu síðdegisþáttinn.  Þau léku á alls oddi, frumfluttu lagabrot úr verkinu og kepptu innbyrðis í Svaraðu Rangt til að vinna sem var æsispennandi enda mjótt á mununum á milli þessara frábæru listamanna.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir