Birta Björnsdóttir hitaði upp fyrir þátt kvöldsins - Bolli reyndi að hefna sín

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: fös. 4. apr. 2025
Lengd: 13 mín., 59 sek.
Lýsing:

Fréttakonan frábæra mætti á sinn gamla vinnustað og fór yfir landslagið, hitaði einnig upp fyrir þátt kvöldsins af "Er þetta frétt" þar sem einmitt Bolli er í öðru liðinu

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir