"Mannstu þegar við vorum 5 ára að sparka bolta í vegg"

Þáttur: Kristín Sif.
Dagsetning: fös. 10. jan. 2025
Lengd: 10 mín., 13 sek.
Lýsing:

Ingó og Gummi Tóta mættu í spjall til Kristínar og ræddu meðal annars ferilinn og hvernig þeir horfa báðir á hvorn annann þegar kemur að vinnunni þeirra og segja hvorum öðrum til með það og einnig hvað þeir voru samrýmdir bræður þegar þeir voru litlir og eru enn.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist
Ásdís Rán þakklát fyrir forsetaskólann og árið 2024 (14.1.2025) — 00:10:52
Bolli með alvöru stjörnuspá (14.1.2025) — 00:05:01
Hver er staðurinn? (14.1.2025) — 00:03:45
Steini Trommari á línunni (14.1.2025) — 00:05:14

#taktubetrimyndir