Bolli ekki búinn að fá kallið

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: mán. 23. sep. 2024
Lengd: 2 mín., 13 sek.
Lýsing:

Í næsta mánuði verður byrjað að taka upp kvikmynd hér á Íslandi um leiðtogafundinn í Höfða árið 1986. Margir íslenskir leikarar hafa fengið boð í prufu en ekki okkar Bolli.

#taktubetrimyndir