Kristín fór í ævintýraferð um helgina upp í fjöll

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: mán. 8. apr. 2024
Lengd: 4 mín., 59 sek.
Lýsing:

Kristín fór ásamt eiginmanni sínum að veislustýra á lúxushóteli í Kerlingarfjöllum fyrir L.Í.V sem er Landsamband Íslenskra vélsleðamanna og sagði ferðasöguna alla en þau keyrðu heim í ansi vondu verðri.

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir