Vinátta Halldórs Gunnars og Sverris Bergmann byrjaði vegna derrings

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: þri. 5. mar. 2024
Lengd: 16 mín., 51 sek.
Lýsing:

Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann hafa verið vinir og unnið saman í u.þ.b 15 ár og gert margt skemmtilegt saman, í viðtali í morgunþættinum sögðu þeir frá því hvernig vináttan þeirra  hófst en það var skemmtileg saga úr Skagafirðinum. Ný plata frá þessum snillingum er komin en það er platan Varmilækur sem er notaleg og hlý plata sem allir ættu að hlusta á 

Í loftinu núna
Endalaus tónlist

Veldu frelsi