Imark dagurinn uppskeruhátíð markaðsfólks

Þáttur: Ísland vaknar
Dagsetning: fös. 1. mar. 2024
Lengd: 6 mín., 58 sek.
Lýsing:

Katrín og Gulli frá ÍMARK kíktu í spjall og ræddu um ÍMARK daginn, geggjaða fyrirlesara sem munu stíga á svið og svo Lúðurinn sem verður afhentur í kvöld í hinum ýmsu flokkum.

Veldu frelsi