Ungviðið nýtur sín á skautasvellinu við Ingólfstorg

mbl.is/Eggert Jóhannesson

Skautasvellið við Ingólfstorg er orðið ómiss­andi viðkomustaður margra á aðventunni, ekki síst barnafjölskyldna.

Svellið hefur nú staðið á torginu í viku og margur lagt leið sína að því.

Ekki þarf að hafa áhyggjur þó að börnin kunni ekki að skauta sjálf, þar sem krúttlegur hjálparbúnaður í formi glaðlynds hreindýrs er í boði.

mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is/Ari
mbl.is/Eggert Jóhannesson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Bítlarnir sjálfir á hátindi frægðar sinnar.
Stjörnufréttir

Bítlasynir gefa út lag

Í loftinu núna
Endalaus tónlist