Taktu þátt í Jóladagatali JólaRetró

Ljósmynd: Unsplash/Monika Stawowy

Jóladagatal JólaRetro hófst þann 1. desember og verður á hverjum degi fram að jólum. Þar geta heppnir hlustendur unnið sér inn fallegar gjafir frá Vogue fyrir heimilið.

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt er að fara inn á Vogue.is og skrá þig á póstlistann og við drögum svo út á hverjum degi einn heppinn hlustanda og tilkynnum vinningshafa á Jólatetró.is og að sjálfsögðu í útvarpinu.

„Ég hringdi í vinningshafann í morgun og það var mjög fallegt símtal. Það svarar einhver kona og ég heyrði strax á henni að hún var sofandi þegar ég hringdi. Þá sagði hún mér að hún væri að lúra með fimm daga gamalt barn við hliðina á sér og væri að nýta tímann til þess að hvíla sig á meðan barnið svaf. Mér fannst það svo fallegt og það er alltaf gaman að gleðja fólk,“ segir Ásgeir Páll dagskrárgerðarmaður og þáttastjórnandi á K100 og JólaRetró.

Njóttu aðventunnar með okkur á JólaRetró og Vogue fyrir heimilið. Taktu þátt í leiknum og hver veit nema þú nælir þér í eina auka jólagjöf.

Vinningarnir í Jóladagatalið JólaRetró og Vogue fyrir heimilið:

 1. Desember - Sængurföt frá Södahl að eigin vali
 2. Desember - Areon - ILMSTANGIR VANILLA BLACK
 3. Desember - Hágæða microfiber sæng
 4. Desember - Vatnsbrúsi að eigin vali frá Dopper
 5. Desember - Cube kertastjaki
 6. Desember - Karafla og wiský glös
 7. Desember - Areon - Ilmstangir að eigin vali
 8. Desember - Morso 4 arma kertastjaki
 9. Desember - Bitz vasi
 10. Desember - Pillowise heilsukoddi að eigin vali
 11. Desember - Glös frá Lyngby
 12. Desember - Sængurföt frá Södahl að eigin vali
 13. Desember - Vatnsbrúsi að eigin vali frá Dopper
 14. Desember - Hágæða microfiber sæng
 15. Desember - Morso fireball kertastjaki
 16. Desember - Areon - Ilmstangir að eigin vali
 17. Desember - Hágæða lak frá Eberle
 18. Desember - Fat undir jólasteikina frá Bitz
 19. Desember - Sængurverasett á rúmið
 20. Desember - Areon - Ilmstangir að eigin vali
 21. Desember - Cube kertastjaki
 22. Desember - Fat undir jólasteikina frá Bitz
 23. Desember - Vinsælasti lampinn/ljósið í Vogue
mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist