Þetta eru hættulegustu jólalögin í umferðinni

Eitt vinsælasta jólalag allra tíma, All I Want for Christmas …
Eitt vinsælasta jólalag allra tíma, All I Want for Christmas með Mariah Carey er víst eitt hættulegasta jólalagið til að hlusta á í umferðinni samkvæmt lista yfir hættulegustu jólalögin. Skjáskot/Pinterest.

Rannsóknir hafa sýnt fram á að það að hlusta á tónlist með hröðum takti getur boðið hættunni heim í umferðinni. Því fleiri taktslög á mínútu (bpm, beats per minute) – því meiri líkur eru á því að áhættusamri hegðun ökumanna í umferðinni. Það er þannig mun áhættuminna að hlusta á jólalagið Santa baby með Eartha Kit heldur en All I Want for Christmas is You með Mariah Carey.

Tryggingarfélagið Ireland's Chill Insurance, tók sig til og tók saman lista yfir hættulegustu jólalögin til að hlusta á í umferðinni en lögin má sjá hér að neðan. 

Hættulegustu lögin í umferðinni miðað við slög á mínútu:

1. Frosty the Snowman (Bowling for Soup, Gene Autry): 172 bpm

2. All I Want for Christmas is You (Mariah Carey): 150 bpm


3. Feliz Navidad (José Feliciano): 149 bpm4. Santa Claus is Comin’ to Town (Jackson 5): 147 bpm5. Happy Xmas (War is Over) (John Lennon & Yoko Ono): 146 bpm


6. Let It Snow! Let It Snow! Let It Snow! (Frank Sinatra): 143 bpm7. Rudolph the Red-Nosed Reindeer (Gene Autry): 142 bpm8. I Wish it Could be Christmas Every Day (Wizzard): 140 bpm


9. Have Yourself a Merry Little Christmas (Judy Garland, Frank Sinatra): 137 bpm


10. I Saw Mommy Kissing Santa Claus (Jackson 5): 129 bpm

Lögin sem eru talin minnst hættuleg eru eftirfarandi:


1. Fairytale of New York (The Pogues): 78 bpm2. Santa Baby (Eartha Kitt): 84 bpm


3. Hark! The Herald Angels Sing (Julie Andrews): 87 bpm

Auto Express.

mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir