Sloppatrixið sem er að gera allt vitlaust

Er þetta rétta leiðin til að binda sloppinn?
Er þetta rétta leiðin til að binda sloppinn? Skjáskot

Tiktoknotandinn sydneyraz er orðinn þekktur á TikTok fyrir ýmis ráð sem hann segist óska þess að hafa vitað áður en hann varð þrítugur.

Nýjasta ráðið sem hefur slegið í gegn hjá honum er ákveðið sloppatrix sem er nú að gera allt vitlaust og hafa margir velt því fyrir sér hvort þeir hafi verið að binda sloppinn sinn með röngum hætti.

En sjón er sögu ríkari og hér má sjá ráðið góða.mbl.is
Í loftinu núna
Endalaus tónlist

#taktubetrimyndir